Jóhann Sigurðarson

lauk prófi frá Leiklistarskóla Íslands árið 1981.

Nýji Tónlistarskólinn

Jóhann stundaði söng og tónlistarnám við Nýja Tónlistarskólanum 1980-87. Kennarar hans voru Sigurður Demetz Fransson og Kristinn Sigmundsson auk annara. Ýmis námskeið og framhaldsnám á Ítalíu 2000-2001

Leikfélag Reykjavíkur

Jóhann var fastráðinn hjá LR árið 1981 -84 og lék þar mörg burðarhlutverk.Ttitilhlutverkið í Jóa eftir Kjartan Ragnarsson.Hlutverk Arnalds í Sölku Völku eftir Halldór Laxnes. Leslie í Gísl eftir Brendan Behan. Kjartan Ólafsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur á Laxdælu. Barnaleikritið Krítarhringurinn ýmis hlutverk Fjöreggið eftir Svein Einarsson.

Þjóðleikhúsið

Jóhann var fastráðinn leikari við Þjóðleikhúsið í tuttugu ár og lék þar mörg hlutverk stór og smá. M.a í Ríkharði Þriðja, Uppreisninni á Ísafirði, Bílaverkstæði Badda, Lítið fjölskyldufyritæki, Endurbygginginunni eftir Vaclav Havel. Ég heiti Ísbjörg ég er ljón. Hafinu eftir Ólaf Hauk Símonarson, Þrek og Tár, Gauragangui Trígorín í Mávinum, titilhlutverkið í Don Juan, Pabbann í Grandavegi 7, Abel Snorko býr einn annað aðalhlutverk. Krítarhringurinn í Kákasus í uppfærslu Stafans Metz Veginum brennur eftir Bjarna Jónsson Ivanov eftir A. Tsjechov Einnig aðalhlutverk í Allir synir mínir eftir Arthur Miller auk annara.

Hjá Flugfélaginu Loftur

Lenni í Mýs og menn. SOS kabarett 1998-99

Leikfélag Reykjavíkur

Jóhann hefur verið fastráðinn leikari hjá Borgarleikhúsinu síðastliðin tólf ár og hefur leikið fjölmörg hlutverk t.d annað aðalhlutverk í Milljarðamærin snýr aftur. Pabbann í Fólkið í blokkinni. Gauragang , Ofviðrinu, Gítarleikurunum ,Fólkinu í kjallaranum.Pabba Gosa í samnefndri sýningu

Aðallutverk Rothko í Rautt eftir John Logan.Annað aðalhlutverk í Gaukum eftir Huldar Breiðfjörð, ýmis hlutverk í Njálu í uppfærslu Borgarleikhússins. Pétur frænda í Mávinum. Bogesen í Sölku Völku. Kreon konung í Þebu í Medeu 2018. Þrjú hlutverk í sýningunni Fólk Staðir, Hlutir 2018-19. Framundan eru þrjú hlutverk í jólasýningu Borgarleikhússins Ríkharður Þriðji eftir W.Shakespeare, og Fólk Staðir, Hlutir aftur seinna í vetur

Söngleikir hjá Þjóðleikhúsinu og Leikfélagi Reykjavíkur

Javert lögregluforingj í Vesalingunum. Kaptein Von Trapp í Söngvaseiði. Prófessor Henry Higgins í My Fair Lady. Hlutverk Tevje í Fiðlaranum á þakinu. Kaífas í JC Súperstar í uppfærsu Borgarleikhússins 1995 og aftur í Hörpu 2014-19 Presturinn í Footloose. Bankastjóri o.fl í Mary Poppins. Pabbi Billy í Billy Elliot.

Blái Hatturinn kvartett

Meðlimir Ása Svavarsdóttir ,Edda Heiðrún Backman,Egill Ólafsson, Jóhann G Jóhannsson, Jóhann Sigurðarson. Starfaði frá 1990-1993 Ferðaðist víða um heim

Ópera

Jóhann hefur jafnframt starfað með Íslensku óperunni í sýningum á borð við Vald örlaganna og Rakarinn frá Sevilla. Hann söng aðalhlutverk í óperunni Rhodymenya Palmata eftir Hjálmar H. Ragnarsson við ljóð Halldórs Laxness sem sýnd var víða um heim m.a á heimssýningunni EXPO í Lissabon 1998.

Kvikmyndir sem Jóhann hefur leikið í eru Óðal feðranna, Eins og skepnan deyr, Húsið, Benjamín Dúfa, Tár úr steini, 101 Reykjavík, Brúðguminn, Rokland, Skröltormar, Sumarlandið og nú síðast Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson

Meðal sjónvarpsverkefna                                                                        

Fastir liðir eins og venjulega. Ófærð 1 og ýmis önnur sjónvarpsverkefni

Hljóðbókalestur.

Hobbit, Petsamó eftir Arnald Indriðason, Samsæri eftir Eiríkur Bergmann Sjón, Norðfjarðabækur Jóns Kalmans o.fl. Sjö bækur um Harry Potter eftir J.K Rovling eru væntanlega í haust og á næsta ári

Talsetning teiknimynda nokkur hundruð.

M.a Skari í Konungur ljónanna, Pabbi Pocahontas, Konungurinn í Litlu Hafmeyjunni, Chan Jú í Mulan, Balto. Nú síðast í Myndinni Lói

Útvarpsleikrit

Vel á annað hundrað

Tilnefning til Grímuverðlauna.

Svört mjólk, Söngleikurinn .Grettir sem besti söngvari. Allir synir mínir. Fólkið í kjallaranum. Rautt. Fanny og Alexander. Og Medea 2017.

Tilnefning til Eddu 2008

Brúðguminn

Stefaníustjakinn

Fyrir störf sín í leiklist árið 2013.

Stjórnunarstörf

Formaður Leikarafélags Þjóðleikhússins 1987-88

Formaður Leikarafélags Íslands og stofnandi 1988-1990 og í samninganefnd

Seta í Þjóðleikhúsráði sem fulltrúi FÍL 1992-1995

Varaformaður í skólastjórn Leiklistarskóla Íslands