hefur leikið fjöldan allan af hlutverkum frá árinu 2012 hjá Leikfélagi Reykjavíkur og í Þjóðleikhúsinu og hefur meðal annars verið tilnefndur fjórum sinnum til Grímunnar fyrir hlutverk sín í Kæru Jelenu, Emil í Kattholti, Veislu og nú síðast Deleríum Búbónis þar sem hann vann einmitt Grímuna fyrir leikari í aðalhlutverki.
Sigurður var einnig í sjónvarpsþáttunum Rétti 3, Venjulegt fólk, Ófærð 3, Vigdísi og í bíómyndinni Allra síðasta Veiðiferðin.