Selftape Workshop Iceland 15 & 16 Nóvember

Með Árna Birni Helgasyni

CAI heldur tveggja daga Selftape workshop dagana 15 og 16 Nóvember í 101 Reykjavík.

Workshopið er ætlað leikurum sem vilja efla hæfni sína í sjálfsprufum, lestri með mótleikara, og öðlast dýpri innsýn í alþjóðlegar kröfur um prufur og hvernig má skera sig úr í samkeppninni – bæði hérlendis og erlendis.

Við vinnum með senur úr kvikmyndum og sjónvarpsseríum sem þátttakendur fá sendar fyrirfram. Á meðan workshopinu stendur verða senurnar tekin upp á staðnum með mótleikara, og hver og einn fær sent sitt efni eftir á.

Workshopið felur einnig í sér umræður um ferilskrár, kynningarmyndbönd, Headshots etc. 


Dagskrá

15. Nóvember

11:00 – 12:00 Kynning Q&A

13:00 – 14:00 Farið yfir Selftape (film/TV fókus)

14:00 – 15:00 Pása

16:00 – 17:00 Framhald Selftape skoðun,

17:00 – 17:20 Stutt pása

16:20 – 18:00 Q&A, umræður, ferilskrár og kynningarefni

15. Nóvember

11:00 – 12:00 Upphitun, Selftape upptökur

12:00 – 13:00 Senur – Selftape upptökur

13:00 – 14:00 Pása

14:00 – 16:00 Framhald upptaka og rýni

16:00 – 16:15 Stutt pása

16:15 – 18:00 Q&A, alþjóðlegt sjónarhorn, hvernig má skera sig úr


Verð og skráning

  • Verð: 45.000 kr.

  • Hægt að sækja um endurgreiðslu frá stéttarfélögum

Mjög takmarkaður sætafjöldi.

Athugið: Þetta workshop er eingöngu ætlað til faglegrar endurmenntunar og er ekki hluti af neinum áheyrnarprufum fyrir sérstakt verkefni.13

Skráning