Casting Workshop Iceland 24 og 25 Júní

With Lucinda Syson
Lucinda Syson ásamt Natasha Vincent og Mariu Martinez ætlar að vera með Casting Workshop 24 og 25 Júní í Reykjavík. 
Lucinda er einn af stærstu casting directorum í heiminum í dag, nýjustu myndir sem að hún hefur verið að casta eru Aquaman and the Lost Kingdom og Holmes and Watson: The Abandoned Case. Seríur eins og The Sandman og Foundation. Myndir sem að hafa orðið classic eins og The Fifth Element, Batman Begins, V for Vandetta, Gravity, Wonder Woman etc etc. 
Tveggja daga workshop frá 10:00 til 18:00.
24. Júní.
10:00 – 11:00 Kynning
11:00 – 1300
LUCINDA/MARIA GROUP   FILM FOCUS – GROUP Wachowski
NATSHA’S  GROUP.     TV FOCUS – GROUP Coppola
13:00 – 14:00 Pása
14:00 – 16:00
LUCINDA/MARIA GROUP   FILMS FOCUS – GROUP Wachowski
NATSHA’S  GROUP.     TV FOCUS – GROUP Coppola
16:00 – 16:20 Pása
16:20 – 18:00
Farið yfir daginn. Q&A, umræður. 
25. Júní.
10:00 – 11:00 Upphitun og umræður
11:00 – 1300
LUCINDA/MARIA GROUP   FILM FOCUS – GROUP Coppola
NATSHA’S  GROUP.     TV FOCUS – GROUP Wachowski
13:00 – 14:00 Pása
14:00 – 16:00
LUCINDA/MARIA GROUP   FILMS FOCUS – GROUP Coppola
NATSHA’S  GROUP.     TV FOCUS – GROUP Wachowski
16:00 – 16:15 Pása
16:15 – 18:00
Farið yfir daginn. Q&A, umræður. 
Q&A + Showreels, presentation ,cv , how to get noticed internationally etc
Hlekkir af upptökum verða sendar eftir workshopið.
Senur verða sendar fyrir fram sem að leikari lærir og upptaka verður gerð á staðnum sem að verður send eftir workshopið, Leikari getur valið mótleikara fyrir fram eða einhver verður beðinn um að lesa á móti. 
Mjög takmarkaður sætafjöldi. 
Verð 45,000kr 
Félagar FÍL geta sótt um 25.000kr styrk.
Hægt er að sækja um endurgreiðslu frá stéttafélögum. 
Þetta workshop er aðeins fyrir endurmenntun og er ekki á nokkurn hátt ætlað sem prufur fyrir sérstakt verkefni.
Skráning